1. hvíla
Þú lítur þreytt út. Þú ættir að hvíla þig í klukkutíma eða tvo.
Fyrst þú lítur lúinn út ættirðu að hvíla þig.
Ef þú ert kvefaður ættirðu að hvíla þig vel.
Hann var að hvíla sig undir tré þegar epli féll á höfuðið á honum.
Ef ég væri þú mundi ég fara heim og hvíla mig.
Ég er að hvíla mig.
Ég hugsa að þú ættir að hvíla þig.
~sobie: hvíla sig
2. slakaðu á
Islandais mot "odpoczywać"(slakaðu á) se produit dans des ensembles:
Repetytorium Edek b2/c1 is3. að slappa af
Islandais mot "odpoczywać"(að slappa af) se produit dans des ensembles:
Czasowniki - sagnir4. að slappa