Czasowniki - sagnir

 0    119 fiche    maluuutka84
Télécharger mP3 Imprimer jouer consultez
 
question réponse
zamykać
Czy mógłbyś zamknąć okno?
commencer à apprendre
að loka
1
Gætirðu lokað glugganum?
otwierać
Próbowałem otworzyć drzwi, ale były zamknięte.
commencer à apprendre
að opna
1
Ég reynði að opna dyrnar en þær voru læstar.
padać
o śniegu
W nocy padał śnieg
commencer à apprendre
að snjóa
1
það snjóaði í nótt.
szukać
Szukam pracy
commencer à apprendre
að leita
1
Ég er að leita að vinnu.
zobaczyć, obejrzeć
zwiedzać
Mamy ochotę zwiedzić Gullfoss i Geysir.
commencer à apprendre
að skoða
1
Okkur langar að skoða Gullfoss og Geysi.
podróżować
Zamierzam podróżować przez całe lato.
commencer à apprendre
að ferðast
1
Ég ætla að ferðast í allt sumar.
być
Jestem Polakiem.
commencer à apprendre
að vera
óreglulegur
Ég er Pólverji.
mieć
Mam samochód.
commencer à apprendre
að eiga
óreglulegur
Ég á bíl.
wiedzieć
Nie wiem, kto to jest.
commencer à apprendre
að vita
óreglulegur
Ég veit ekki hver þetta er.
chcieć
Czy wiesz, czego on chce?
commencer à apprendre
að vilja
óreglulegur
Veistu hvað hann vill?
bać się
Nie bój się, to tylko ja.
commencer à apprendre
að vera hræddur
óreglulegur
Ekki vera hrædd, þetta er bara ég.
mieć gorączkę
Masz gorączkę?
commencer à apprendre
að vera með hita
óreglulegur
Ertu með hita?
boleć
Bolą mnie plecy.
commencer à apprendre
að vera illt
óreglulegur
Mér er illt í bakinu.
iść, jechać
Kiedy jedziecie do Akureyri?
commencer à apprendre
að fara
5
Hvenær farið þið til Akureyrar?
czytać
Czytam książkę.
commencer à apprendre
að lesa
5
Ég er að lesa bók.
ubierać (się)
W co zamierzasz ubrać się jutro?
commencer à apprendre
að fara í
5
Hvað ætlar þú að fara í á morgun?
rozbierać (się), zdejmować
Lekarz kazał mi się rozebrać.
commencer à apprendre
að fara úr
5
Læknirinn sagði mér að fara úr fötunum.
wstawać
Wstaję wcześnie.
commencer à apprendre
að fara á fætur
Ég fer snemma á fætur.
brać prysznic
Zawsze biorę prysznic przed snem.
commencer à apprendre
að fara í sturtu
5
Ég fer alltaf í sturtu fyrir svefninn.
mieszkać
Moja siostra mieszka w Ísafjörður.
commencer à apprendre
að buá
4
Systir min býr á Ísafirði
smiać się
Wszyscy zaczęli śmiać się z dowcipu.
commencer à apprendre
að hlæja
4
Allir fóru að hlæja að brandaranum.
rozumieć, pojmować
Nie rozomiem, co on mówi.
commencer à apprendre
að skilja
3
Ég skil ekki hvað hann er að segja.
liczyć
Umiem liczyć do dziesięciu.
commencer à apprendre
að telja
3
Ég kann að telja upp að tíu.
wygrywać
Jutro musimy wygrać mecz.
commencer à apprendre
að vinna
3
Við þurfum að vinna leikinn á morgun.
kibicować
dosł. trzymać z
Której drużynie kibicujesz w lidze angielskiej?
commencer à apprendre
að halda með
3
Með hvaða liði heldurðu í ensku deildinni?
interesować się czymś
Interesuję się literaturą.
commencer à apprendre
að hafa áhuga á
3
Ég hef áhuga á bókmenntum.
pić
Co chcesz pić do posiłku?
commencer à apprendre
að drekka
3
Hvað viltu drekka með matnum?
myć zęby
Zawsze myję zęby rano.
commencer à apprendre
að bursta tennurnar
1
Ég bursta alltaf tennurnar á morgnana.
zmywać
naczynia
Nie chce mi się zmywać.
commencer à apprendre
að vaska upp
1
Ég nenni ekki að vaska upp.
odkurzać
Trzeba poodkurzać w salonie.
commencer à apprendre
að ryksuga
1
það þarf að ryksuga stofuna.
prasować
Prasuję koszule.
commencer à apprendre
að strauja
1
Ég er að strauja skyrtur.
kochać
Erlendur kocha swoją żonę.
commencer à apprendre
að elska
1
Erlendur elskar konuna sína.
tęsknić
Tęsknię za nią.
commencer à apprendre
að sakna
1
Ég sakna hennar.
sprzedawać
Za ile chcesz sprzedać samochód?
commencer à apprendre
að selja
3
Hvað viltu selja bílinn á?
płakać
Przestań płakać.
commencer à apprendre
að gráta
3
Hættu að gráta.
robić zdjęcia
Zrobiłam dużo zdjęć w podróży.
commencer à apprendre
að taka myndir
3
Ég tók margar myndir á ferðalaginu.
pracować
Gdzie pracujesz?
commencer à apprendre
að vinna
3
Hvar vinnur þú?
zatrudnić
Musimy zatrudnić nowych pracowników.
commencer à apprendre
að ráða
3
Við þurfum að ráða nýtt starfsfólk.
przychodzić
O której przyjdziesz do domu?
commencer à apprendre
að koma
3
Hvenær kemur þu heim?
kłaść się
Zamierzam się położyć po obiedzie.
commencer à apprendre
að leggja sig
3
Ég ætla að leggja mig eftir matinn.
spać
Często długo śpię w weekendy.
commencer à apprendre
að sofa
3
Ég sef oft lengi um helgar.
sprzątać
Muszę posprzątać w domu.
commencer à apprendre
að taka til
3
Ég þarf að taka til heima.
rozwodzić się
Moi przyjaciele się rozwodzą.
commencer à apprendre
að skilja
3
Vinnir minir eru að skilja.
przedstawiać
Dosł. Czy mogę przedstawić moją żonę?
Chciałbym przedstawić moją żonę.
commencer à apprendre
að kynna
2
Má ég kynna konuna mina?
poznać
Miło mi cię poznać.
commencer à apprendre
að kynnast
2
Gaman að kynnast þér.
wynajmować
Nie mamy mieszkania, musimy wynajmować.
commencer à apprendre
að leigja
2
Við eigum ekki ibúð, við þurfum að leigja.
uczyć się
Często uczę się wieczorami.
commencer à apprendre
að læra
2
Ég læri oft á kvöldin.
trenować
Trenuję siatkówkę
commencer à apprendre
að æfa
2
Ég æfi blak.
pływać
Lubię pływać.
commencer à apprendre
að synda
2
Mér finnst gaman að synda.
wydawać (pieniądze)
Ile już wydałeś?
commencer à apprendre
að eyða
2
Hvað ertu búinn að eyða miklu?
uśmiechać się
Powinnaś częściej się uśmiechać.
commencer à apprendre
að brosa
2
Þu ætir að brosa oftar.
pocieszać
Musiałam pocieszać moją koleżankę.
commencer à apprendre
að hughreysta
2
Ég þurfti að hughreysta vinkonu mína.
padać
o deszczu
W sobotę ma padać deszcz.
commencer à apprendre
að rigna
2
Það á að rigna á laugudag.
skręcać
Skręć dwa razy w lewo.
commencer à apprendre
að beygja
2
Beygðu tvisvar til vinstri.
całowac się
Pocałował dziewczynę w policzek.
commencer à apprendre
að kyssa
2
Hann kyssti stelpuna á kinnina.
brać ślub
Zamierzamy wziąć ślub na wiosnę.
commencer à apprendre
að giftast
2
Við ætlum að giftast í vor.
mówić
Mówię trochę po islandzku.
commencer à apprendre
að tala
1
Ég tala smá íslensku.
zaczynać
Zaczynam pracę o siódmej.
commencer à apprendre
að byrja
1
Ég byrja að vinna klukkan sjö.
pisać
Piszę list.
commencer à apprendre
að skrifa
1
Ég er að skrifa bréf.
przegrywać
Nienawidzę przegrywać.
commencer à apprendre
að tapa
1
Ég hata að tapa.
jeździć na rowerze
Zawsze jeżdżę na rowerze do pracy.
commencer à apprendre
að hjóla
1
Ég hjóla alltaf í vinnuna.
odpoczywać
Zamierzam odpoczywać w weekend.
commencer à apprendre
að slappa af
1
Ég ætla að slappa af um helgina.
zbierać
kolekcjonować
Mój dziadek zbiera znaczki.
commencer à apprendre
að safna
1
Afi minn safnar frímerkjum.
tańczyć
Umiem tańczyć tango.
commencer à apprendre
að dansa
1
Ég kann að dansa tangó.
jeść
Kolację zawsze jemy o siódmej.
commencer à apprendre
að borða
1
Við borðum alltaf kvöldmat klukkan sjö.
gotować
Kto zamierza ugotować jedzenie?
commencer à apprendre
að elda
1
Hver ætlar að elda matinn?
piec
Upiekłem wczoraj ciasto.
commencer à apprendre
að baka
1
Ég bakaði köku í gær.
zapłacić kartą
Czy można płacić kartą?
commencer à apprendre
að borga með korti
1
Má borga með korti?
kosztować
Ile kosztuje zupa?
commencer à apprendre
að kosta
1
Hvað kostar súpa?
przymierzać
Czy mogę przymierzyć?
commencer à apprendre
að máta
1
Má ég máta?
myśleć
Często myślę o nim.
commencer à apprendre
að hugsa
1
Ég hugsa oft um hann.
mieć nadzieję
Mam nadzieję, że zdam egzamin.
commencer à apprendre
að vona
1
Ég vona að ég nái prófinu.
krzyczeć
Nie można tak krzyczeć w autobusie.
commencer à apprendre
að öskra
Það má ekki öskra svona í strætó.
nienawidzić
Nienawidzę tej głupiej kobiety.
commencer à apprendre
að hata
1
Ég hata þessa heimsku konu.
kaszle
Kaszlę od ponad tygodnia.
commencer à apprendre
að hósta
1
Ég er búin að hósta í meira en viku.
spojrzeć
Spójrz na wschód.
commencer à apprendre
að líta
3
Líttu í austur.
hodować
Guðný hoduje kwiaty w ogrodzie.
commencer à apprendre
að rækta
1
Guðny ræktar blóm í garðinum.
wspinać się
Trausti wspiął się na drzewo.
commencer à apprendre
að klifra
1
Trausti klifraði upp á tré.
rzucić
Nie rzucaj kamieniami!
commencer à apprendre
að kasta
1
Ekki kasta steinum!
spodziewać się
Nikt się nie spodziewał wybuchu wulkanu.
commencer à apprendre
að búast við
-
Það bjóst enginn við eldgosinu.
rosnąć
W ogrodzie rośnie wiele roślin.
commencer à apprendre
að vaxa
óreglur
Það vaxa margar plöntur í garðinum.
upuścić, zgubić
Upuściłem telefon na ziemię.
commencer à apprendre
að missa
2
Ég missti símann í jörðina.
bić, uderzać, uderzyć
serce, zegar, kogoś
Kiedy biegniesz, serce szybciej bije.
commencer à apprendre
að slá
4
Þegar þú hleypur slær hjartað hraðar.
zgubić, stracić
Zgubiłem moją kartę kredytową.
commencer à apprendre
að týna
2
Ég er búinn að týna kreditkortinu mínu.
ukłuć, użądlić
skaleczyć, pchnąć (nożem)
Nie chcę tego szalika, on gryzie.
commencer à apprendre
að stinga
3
Ég vil ekki þennan trefil, hann stingur.
zmienić
Muszę zmienić bluzkę.
commencer à apprendre
að skipta
2
Ég þarf að skipta um bol.
gonić, ścigać
Kot goni mysz.
commencer à apprendre
að elta
2
Kötturinn eltir músina.
przygotować, wyposażyć
Przyrządziłem sałatkę kurczakiem.
commencer à apprendre
að útbúa
4
Ég útbjó salat með kjúkling.
zanurzyć, zanurkować
Zanurzyliśmy truskawki w czekoladzie.
commencer à apprendre
að dýfa
2
Við dýfðum jarðarberjunum ofan í sukkuladi.
siekać
Posiekam cebulę do sałatki.
commencer à apprendre
að saxa
1
Ég ætla að saxa lauk í salatið.
produkować
Francuzi produkują wiele rodzajów sera.
commencer à apprendre
að framleiða
2
Frakkar framleiða margar tegundir af ostum.
założyć
przedsiębiorstwo, partię
Firma została założona w 1998 roku.
commencer à apprendre
að stofna
1
Fyrirtækið var stofnað árið 1998.
przepisywać
leki
Lekarz przepisuje leki.
commencer à apprendre
að ávísa
1
Læknir ávisar lyf.
konsultować
Muszę się skonsultować z prawnikiem.
commencer à apprendre
að ráðfæra
2
Ég þarf að ráðfæra mig við lögfræðing.
ująć, aresztować
Polocjant zaaresztował przestępcę.
commencer à apprendre
að handtaka
3
Lögregluþjóninn handtók afbrotamanninn
kosić
Rolnik skosił trawę na łace.
commencer à apprendre
að slá
4
Bóndinn sló grasið á túninu.
wychowywać się
Wychowałem się na farmie.
commencer à apprendre
að ala upp
3
Ég ólst upp á bóndabæ.
oddać, zwrócić
przekazać wiadomości, pozdrowienia
Muszę oddać książkę do biblioteki.
commencer à apprendre
að skila
1
Ég þarf að skila bók a bókasafnið.
sprzątać
Muszę posprzątać w kuchni.
commencer à apprendre
að taka til
3
Ég þarf að taka til í eldhúsinu.
malować
Latem zamierzamy pomalować sypialnię.
commencer à apprendre
að mála
1
Við ætlum að mála svefnherbergið í sumar.
ściana
Musimy pomalować tę ścianę.
commencer à apprendre
veggur-inn
fl.: veggir-nir
Við þurfum að mála þennan vegg
okno
Okno jest brudne.
commencer à apprendre
gluggi-nn
fl.: gluggar-nir
Glugginn er skítugur.
szorować, przecierać, myć
Musimy umyć podłogę.
commencer à apprendre
að skúra
1
Við þurfum að skúra gólfið.
działać, funkcjonować
Lodówka nie działa.
commencer à apprendre
að virka
1
Ísskápurinn virkar ekki.
włączyć
Czy możesz włączyć radio?
commencer à apprendre
að kveikja
2
Viltu kvejkja á útvarpinu?
wyłączyć, zgasić, ugasić
Czy możesz wyłączyć komputer?
commencer à apprendre
að slökkva
3
Viltu slökkva á tölvunni?
umrzeć
Jego żona wcześnie zmarła, teraz jest wdowcem.
commencer à apprendre
að deyja
4
Konan hans dó snemma, núna er hann ekkill.
zaprosić
Zaprosił mnie na randkę w piątek.
commencer à apprendre
að bjóða
3
Hann bauð mér á stefnumót á föstudag.
szczepić
Musimy zaszczepić dziecko.
commencer à apprendre
að bólusetja
3
Við þurfum að bólusetja barnið.
naostrzyć, zatemperować
Muszę naostrzyć ołówek.
commencer à apprendre
að ydda
1
Ég þarf að ydda blýantinn.
rozwiązać
zadanie, parlament
Nie mogę rozwiązać tego zadania.
commencer à apprendre
að leysa
2
Ég get ekki leyst þetta verkefni.
uprawiać, kultywować, studiować
Uprawiam sport trzy razy w tygodniu.
commencer à apprendre
að stunda
1
Ég stunda íþróttir þvisvar í viku.
naprawić
Muszę naprawić swój rower.
commencer à apprendre
að gera við
2
Ég þarf að gera við hjólið mitt.
przestać, zaprzestać, porzucić
Przestań kłamać, bądź szczery.
commencer à apprendre
að hætta
2
Hættu að ljúga og vertu hreinskilinn.
kłamać
Przestań kłamać, bądź szczery.
commencer à apprendre
að ljúga
3
Hættu að ljúga og vertu hreinskilinn.
ufać
Ufam mu, on jest bardzo uczciwy.
commencer à apprendre
að treysta
2
Ég treysti honum, hann er mjög heiðarlegur.
sadzić
rośliny
Posadziłem niebieskie kwiaty przed domem.
commencer à apprendre
að gróðursetja
3
Ég gróðursetti blá blóm fyrir framan húsið.
parkować
pojazd
Zaparkowałem tam samochód.
commencer à apprendre
að leggja
3
Èg lagði bílnum þarna.
podać, wręczyć
Czy mógłbyś podać mi sól?
commencer à apprendre
að rétta
2
Gætirðu rétt mér salt?

Vous devez vous connecter pour poster un commentaire.