dictionnaire Polonais - islandais

język polski - Íslenska

mógłby islandais:

1. gæti gæti


Ég gæti haft rangt fyrir mér.
það væri frábært ef ég gæti talað þrjú tungumál.
Ég gæti haldið endalaust áfram um það en ég ætla það ekki.
Hún bað hann um að gefa sér pening svo hún gæti farið á veitingastað með vinum sínum.
Hugsum um það versta sem gæti gerst.
Þú hlustar aldrei. Ég gæti allt eins talað við vegginn.
Hann sat fremst svo hann gæti heyrt.
Ég spurði hann hvar ég gæti lagt bílnum mínum.
Búðin gæti þegar verið lokuð.
Sagðirðu að ég gæti aldrei unnið?
Væri þessi gítar ekki svona dýr gæti ég keypt hann.
Ég gæti ekki gert mig skiljanlegan erlendis.
Gæti ég fengið hvítvínsglas?
Ekkert gæti verið nytsamlegra en ljósritunarvél.
Það er svo heitt að maður gæti spælt egg á vélarhlíf bíls.