dictionnaire Anglais - islandais

English - Íslenska

my islandais:

1. mitt


Ekki á borðið mitt!
Ég veit ekki hvernig ég get látið þakklæti mitt í ljós.
Hún þáði boð mitt um að snæða kvöldmat með mér.
Uppáhaldsliðið mitt er Inter Mílanó á Ítalíu.
Hvað þá?! Þú ást súkkulaðistykkið mitt?!
Takmark mitt er að verða læknir.
Ég hef það á tilfinningunni að það skorti eitthvað í líf mitt.
Ég er skítugur á höndunum. Ég er búinn að vera að laga hjólið mitt.
Nafn mitt er Ozymandias, konungur konunga: Berið verk mín voldug augum og örvæntið!
Þú mátt nota skrifborðið mitt ef þú vilt.
Mér til mikillar undrunar höfðaði lagið mitt til margra ungra.
Geturðu núna lagað ónýta dekkið mitt?
Hve mitt auma hjarta kvelst.
Mitt á veginum var steinn.
Enska er ekki mitt móðurmál.

2. mínum


Stundum reyki ég bara til að gefa höndunum mínum eitthvað til að gera.
Af hverju fylgdirðu ekki ráðum mínum?
Þú hefðir ekki þurft að hjálpa syni mínum með heimavinnuna sína.
Mundirðu hjálpa mér við að leita að lyklunum mínum?
Ég gef kettinum mínum að borða hvern morgun og hvert kvöld.
Ég aflýsti tímanum mínum vegna áríðandi mála.
Quintilius Varus, skilaðu hersveitum mínum!
Faðir, í dag ætla ég að fara út með nokkrum vinum mínum. Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi.
Ég er með færri nemendur í bekknum mínum í ár en í fyrra.
Bílnum mínum var stolið í gærnótt.
Ég týndi lyklinum mínum.
Ég bauð foreldrum mínum góða nótt og fór í háttinn.
Hvað mundirðu gera í mínum sporum?
Ég vona að þú skilir fjölskyldu þinni mínum bestu kveðjum.
Nú ætla ég að kynna þig foreldrum mínum.