dictionnaire Anglais - islandais

English - Íslenska

almost islandais:

1. næstum því



2. næstum


Næstum allir komu á réttum tíma.
Næstum öllum var boðið.
Leigubílstjórinn ók svo greitt að amma fékk næstum því hjartaáfall.
Hann hafði verið edrú í næstum ár en féll um áramótin.
Það er næstum því ekkert vatn í fötunni.
Ég var næstum tíu ára þegar foreldrar mínir gáfu mér efnafræðisett í jólagjöf.
Þessi hundur borðar næstum allt.
Ég fékk það fyrir næstum ekkert.
Ég var næstum búinn með vinnuna mína þegar hún kom.
Það var næstum því keyrt á hana af hjóli.
Hann var næstum drukknaður.
Við vorum næstum því frosin í hel.
Ég er næstum búinn.
Klukkan er næstum sex.