1. má
Má ég nota þetta?
Ég er manneskja með marga galla, en það eru gallar sem má laga.
Lýðræði er hugmynd sem má rekja aftur til Forn-Grikkja.
Rafmagnsbíla má hlaða heima hjá sér.
Má ég biðja um einn bolla af kaffi í viðbót?
Má ég fá bílinn þinn lánaðan í dag?
Allt sem má misskilja, verður misskilið.
Vatni má sundra í súrefni og vetni.
Má ég nota ritvélina þína.
Má ég bjóða þér annan bita af kökunni?
Það má deila nokkuð um ákvörðun þína.
Dyrnar má ekki skilja eftir opnar.
„Má ég koma inn?“ „Já, gjörðu svo vel.“
Má ég hringja aftur eftir tuttugu mínútur?
„Má bjóða þér eitthvað að drekka?“ „Nei, en takk fyrir að spurja.“