dictionnaire Allemand - islandais

Deutsch - Íslenska

besser islandais:

1. betri


Ferðatölva er betri en borðtölva.
Hvor þykja þér betri: epli eða bananar?
Hvernig dirfistu að tala svona til þinna eldri og betri?!
Til dæmis eru almenningssamgöngur í Kína tvímælalaust betri en í Bretlandi, en breska heilbrigðiskerfið kann að vera betra en það kínverska.
Það er að segja; ég hef betri skilning á kínversku þjóðinni.
Þú verður að ná betri tíma.
Stjórnarflokkurinn er spilltur en stjórnarandstaðan er litlu betri.
Nálægur nágranni er betri en fjarlægur ættingi.